Re: Re:Til lukku með nýjan vef!!!!

Home Forums Umræður Almennt Til lukku með nýjan vef!!!! Re: Re:Til lukku með nýjan vef!!!!

#54219
Skabbi
Participant

Til hamingju Ísalp með nýja vefinn!

Það hefur hópur fólks lagst á árarnar til að koma þessum vef í loftið. Að öðrum ólöstuðum hafa þeir Gulli go Óli, nýráðnir vefstjórar klúbbsins lagt gríðarlega vinnu í gripinn.

Eins og títt er með nýja vefi sem þessa eru ýmsir vankantar á vefnum enn sem komið er, en unnið er að því að snyrta og snurfusa svo að allt komi rétt út og verði þægilegt í notkun.

Góða skemmtun!

Allez!

Skabbi