Re: Re:Telemarkfestival 2010

Home Forums Umræður In English Telemarkfestival 2010 Re: Re:Telemarkfestival 2010

#55209
0808794749
Member

Telemarkfestivalið 2010 var mikið rætt í röðinni í Strýtulyftu um helgina. Það er komin spenningur í mannskapinn sem varð til þess að dagskrá helgarinnar er nú komin inn á dagskrá síðuna hér til vinstri…

Nýja heimasíðan okkar hefur ekki þann fídus að fólk setji inn athugasemd með skráningu á viðburð. Lausnin er því að hver og einn skrái sig sjálfur. Þeir sem ekki eru meðlimir í ÍSALP en ætla að vera með í hófinu skrá sig inn eins og þeir ætli að gerast meðlimir en setja Telemarkfestival í athugasemdadálkinn. Svo geta þeir skráð sig inn á dagskrársíðunni…
Kannski pínu flóknara en áður en vonandi lætur fólk það ekki aftra sér. Ef einhver á í vandræðum þá er velkomið að hafa samband við undirritaða.

p.s. það er loksins kominn ruglmikill snjór í Hlíðarfjall og er bara að sjá meiri snjó í kortunum! loksins.

p.p.s. smá stemmningsmynd frá síðasta Telemarkfestivali

telemark09_065_cropped_isalp.jpg