Re: Re:Telemark festivalið

Home Forums Umræður Skíði og bretti Telemark festivalið Re: Re:Telemark festivalið

#55297
Karl
Participant

Bazzi -ég mæti spelkaður og hælheftur og get dundað við brautarlögn og tímavörslu.

Minni á að Nashyrningar eiga tvö pör af tandem skíðum -(Óli skelltu inn vídeóinu)
Við erum tilbúinir til að skella upp (ca 5 hlið) braut í Risastórsvigi
Það væri gott ef e-h geta lagt til bindingar og skíði 2m+ til að útbúa tvö pör til viðbótar.

k