Re: Re:Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

Home Forums Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur part 2 Re: Re:Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

#55071
1001813049
Member

Fyrst þetta snýst um snjóflóð þá fell eitt risastórt efst í Dalnum í Hlíðarfjalli fyrir um viku síðan sennilega. Brotstálið er örugglega um 300m langt og á að giska 50cm hátt (hef ekki skoðað nákvæmlega) og flóðið rann langleiðina niður dalinn með risaköggla. Þetta er áminning fyrir alla þá ófáu sem hafa tekið góðar púðurbeygjur á þessum stað.

Kv Kristinn