Re: Re:Stardalsdagurinn 17. júní

Home Forums Umræður Klettaklifur Stardalsdagurinn 17. júní Re: Re:Stardalsdagurinn 17. júní

#54250
Skabbi
Participant

Hörður Halldórsson skrifaði:

Quote:
Ég og félagi minn fórum um daginn og skemmtum okkur hrikalega vel. Er leiðarvísirinn ekki enn til hérna á Ísalp netinu, það er mjög gott að hafa hann með í fyrsta sinni.

Kv
Höddi

Það er unnið að því hörðum höndum að koma leiðarvísamálum í skikkanlegt horf. Að sjálfsögðu eiga allir leiðarvísar klúbbsins að vera aðgengilegir félögum hér á vefnum.

Í millitíðinni geta menn nálgast öppdeitaðan leiðarvísi að Stardal hér.

Allez!

Skabbi