Re: Re:Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum?

Home Forums Umræður Klettaklifur Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum? Re: Re:Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum?

#54386
SissiSissi
Moderator

Klifraði eina leið þarna í síðustu viku í steikjandi hita, svona 5.6 ish skoru sem var hin prýðilegasta skemmtun, löng og fín. Síðan fór að hellirigna og við beiluðum. Skjótt skipast veður og allt það.

Mætti samt alveg færa heyvagninn örlítið fyrir mér, svo maður verði ekki stjaksettur við fall.

Frábær viðbót að hafa þetta svæði græjað upp, nice að geta skotist í þetta ef maður á leið um.

*Hrós* (aftur)

Sissi