Re: Re:Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum?

Home Forums Umræður Klettaklifur Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum? Re: Re:Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum?

#54385
0105774039
Member

Skelltum okkur í dagsklifur í Pöstunum og vorum gríðalega ánægðar með svæðið. Skemmtilegt klifur í flottum klettum …þó helst til mikið af hræðilega stórum og ljótum köngulóm ;)

Tek undir: Frábært framtak, Stína, Hjalti og Stebbi!!!