Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum? › Re: Re:Nýjar leiðir á Hnappavöllum og í Pöstunum?
24. July, 2009 at 11:34
#54376

Moderator
Vá, Stebbi var eitthvað að tala um í vor að hann ætlaði “kannski eitthvað að kíkja á Pöstina”. Þetta er aðeins meira en ég sá fyrir mér.
Gríðarlegir snillingar að taka þetta svona í nefið, spennandi valkostur að geta klipið í klett undir Eyjafjöllum.
Þrefalt húrra fyrir Hjalta, Kristínu og Stebba!
Sissi