Re: Re:Nýjar leiðir

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Nýjar leiðir 2009-2010 Re: Re:Nýjar leiðir

#55276
0111823999
Member

Upphitun fyrir Festivalið.
Austurbakki Hvítárgljúfurs, um það bil 1km neðan við Gullfoss
Klifrarar – Ásgeir, Dóri og Freyr

Hvítagull WI4 50 metrar
Rass í skoru WI4 20 metrar
Svingersklöbb WI3 25 metrar