Re: Re:Nýjar leiðir

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Nýjar leiðir 2009-2010 Re: Re:Nýjar leiðir

#55275
0111823999
Member

Ég var sett í það að skrá nýjar leiðir sem klifraðar voru á Festivalinu, hérna kemur listinn en myndir og nánari lýsingar koma vonandi fyrr en seinna =

Föstudagur 26/2

Fjaðrárgljúfur/Mögá (það á eftir að finna nákvæma staðsetningu á svæðinu, er við veginn að Laka)
Fyrsta leiðin WI4 30 metrar – Dóri, Ásgeir og Helga María
Pönk WI5 25 metrar – Dóri, Ásgeir og Helga María
Trappfossen WI4 35 metrar – Dóri og Ásgeir

Hörgsárgljúfur
Tunglskin WI4 30 metrar – Freyr og Rúnar Óli
Gamli Gráni WI4 50 metrar – Ágúst Þór og James McEwan

Laugardagur 27/2

Morsárdalur
Handan við hornið (Just around the corner) WI4 100 metrar Ágúst Þór og James
Frumskógarhlaup (Junglerun) WI3 250 metrar Ágúst Þór og James

Rótarfjallsgljúfur
Rótarinn WI5 120 metrar Freyr Ingi og Rúnar Óli
Dansgólfið WI5 110 metrar Dóri og Ásgeir

Sunnudagur 28/2
Morsárdalur
Bara stelpur WI3 100 metrar Helga María og Katrín
Þrír plús- If Ági is not lying WI3+ 50 metrar – Siggi, Jón Yngvi og James