Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

Home Forums Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkaþverárgili Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

#55475
Skabbi
Participant

Páll Sveinsson skrifaði:

Quote:
Svona var maður vitlaus í gamladaga. Rétt svo klórað sig upp þessar leiðir með fátæklegan rakkin og skellti svo á leiðirnar gráðu eftir bestu getu.
Svo þegar fyrstu boltarnir voru settir inn þá var nú ekki verið að spreða þeim af óþörfu og leiðirnar gáfulega gráðaðar eftir því.

Er bara ekki kominn tími á að leiðrétta þessar gráður í munnkanum?
Allavegana þessar elstu.

kv
ps

Ég veit ekki, mér finnst Munkinn ekkert verr gráðaður en önnur svæði á landinu. Kannski heldur undirgráðað en það er allavega ágætis samræmi á milli leiða. Ég tek bara að ofan fyrir mönnum sem fóru þessar leiðar í dóti á sínum tíma, hreystileg framganga það.

Allez!

Skabbi