Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

Home Forums Umræður Klettaklifur Ný leið í Munkaþverárgili Re: Re:Ný leið í Munkaþverárgili

#55466
2401754289
Member

Hvað er langt síðan þú varst þarna síðast? Við Jökull settum upp leið þarna til vinstri sem er létt, en það eru kominn þó nokkuð mörg ár síðan!
bk

freon

ps. farinn út aftur á morgun, það var gaman að rekast á þig þótt að hafi bara verið í 3 mín. Alltaf velkominn hjá okkur úti!