Re: Re:Mt Cook klifið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Mt Cook klifið Re: Re:Mt Cook klifið

#55083
1811843029
Member

Takk fyrir, þetta var fjör og við alveg lygilega heppnir með veður. Við deildum toppnum tveimur öðrum strákum en annars var enginn á fjallinu. Leiðin okkar var upp Linda jökulinn og reyndist frekar skerí, þetta fjall er meira og minna að molna í sundur. En gaman samt, komið í heimsókn til nýja sjálands, heitt á könnunni;-)