Re: Re:Mt Cook klifið

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Mt Cook klifið Re: Re:Mt Cook klifið

#55080
0801667969
Member

Til hamingju drengir. Alltaf gaman að einhverju nýju. Gott að allt gekk vel. Þegar ég heyri fjallið nefnt þá rifjast upp frásagnir nýsjálenskra leiðsögumanna í Skaftafelli af hrakförum manna á fjalli þessu hinum megin á Kringlunni.

Kv. Árni Alf.