Re: Re:Menningarnæturklifur

Home Forums Umræður Klettaklifur Menningarnæturklifur Re: Re:Menningarnæturklifur

#55559
1908803629
Participant

Palli – þetta eruð auðvitað bara stælar í mér enda þú prýðisgóður klifrari og enn betri leiðsluklifrari. Þú ert vel að þessu kominn – til lykkes.

En eru úrslit keppninnar einhversstaðar á víðnetinu?

Svo er ég meira en til í að prófa vegginn fyrst ég komst ekki á laugardaginn. Vonandi verður ekki traffík á veggnum ;-)