Re: Re:KKK- Klifur,kjötsúpa,Kinn

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur KKK- Klifur,kjötsúpa,Kinn Re: Re:KKK- Klifur,kjötsúpa,Kinn

#55296

Þetta hljómar vel en útlitið er ekki sérlega gott. Skv. veðurspánni þá er hiti í kortunum út vikuna svo ekki hefur það góð áhrif á ísinn. Ég er persónuleg mjög heitur fyrir að fara í Kinnina en held að það geti verið skynsamlegt að fresta þessu um viku.

Hvað segja menn um að fjölmenna í Kinnina þarnæstu helgi?

Svo er auðvitað spurning hvort það sé mögulegt fyrir Hlöðver að taka á móti hópi þá. Ég skal senda á hann póst og tékka á stöðunni.