Re: Re:Kerling Norðurhliðin

Home Forums Umræður Almennt Kerling Norðurhliðin Re: Re:Kerling Norðurhliðin

#54239
Páll Sveinsson
Participant

Það litla sem má finna er í gömlu ísalp ársriti. Broddi Magnússon sem klifraði þetta er dáinn en hann einfór þetta á meðan ég fór venjulegu leiðina upp frá Lamba og hittumst við upp á topp. Eina myndin sem á ég af þessu afreki er þegar hann kemur upp á topp og er ómögulegt að sjá hvar hann fór nákvæmlega.

kv.
Palli