Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestivalið 2010! Re: Re:Ísklifurfestivalið 2010!

#55194
2806763069
Member

Æ,æ!
Svo er það hrikalega dottið úr tísku að vitna í norskar veðurspár.

Vann einusinni fyrir sleða gaur sem tékkaði bara á frönskum veðurspám ef þær íslensku voru honum ekki að skapi. Það fór vel að lokum – eftir að riddaraliðið á Höfn og Fockerinn mættu á staðinn.

Kv. Softarinn