Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur um helgina í stað festivals Re: Re:Ísklifur um helgina í stað festivals

#55216
siggiw
Participant

ég ákvað að kíkka inn í hvalfjörð og endaði inn í brynjudal nánar tiltekið þrándarstaðar fossum þeir voru mjög blautir var því með top rope en þetta var samt skemtilegt. fór þarna tvær línur og þurfti að beita brögðum til að komast upp því þetta var soldið brothætt en komst upp vel blautur :)
kv.siggi villi
ps. hvernig er það einhver stemning fyrir festivalinu einhverjir stakir?