Re: Re:Innanhús ísaxir – FigFour dry tool

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Innanhús ísaxir – FigFour dry tool Re: Re:Innanhús ísaxir – FigFour dry tool

#55429
0703784699
Member

Minnir mig þegar ég vann í Skátabúðinni hér um árið og fékk einn nýgræðing inn sem var í leiðsögumannaskólanum sem var að leita að móbergsbroddum. Ég sagði honum að það væri ekki til, og hvort hann væri alveg viss um að þeim hafi verið sagt að koma og kaupa svoleiðis. Hann kvað svo vera.