Re: Re:Hver gleymdi…?

Home Forums Umræður Almennt Hver gleymdi…? Re: Re:Hver gleymdi…?

#55457
2210803279
Member

Fórum fjögur upp Hnappavallaleiðina á Öræfajökul og gistum tvær nætur rétt norðan við Hnjúkinn. Fórum á Þuríðartind, norðurhlíðina upp á hnjúkinn, Dyrhamar, Sveinstind og Sveinsgnýpu, Rótarfellshnjúk og Vestari Hnapp. Engin hasar en geggjað veður og sólbrunnin nef.