Re: Re:Haustkveðja að sunnan

Home Forums Umræður Klettaklifur Haustkveðja að sunnan Re: Re:Haustkveðja að sunnan

#55591
Gummi St
Participant

Þessi staður er frábær, fyrir þá sem þekkja til erum við búnir að klifra aðeins á Ahri, tókum Thetis 6b sem er ein mesta snilldar leið hérna og tókum þar líka nokkrar auðveldari.

Á Kasteli tókum við Pillar of the sea 6a+ eftir léttari upphitun.

Í dag vorum við í Symblegades rocks sem er frábært svæði, tókum Phineas 5c, Drama 6a og eina aðra 6b sem við rétt slefuðum upp. Enduðum svo í þrem fínum leiðum á sama stað gráðaðar frá 5b – 6a.

Erum búnir að komast að þeirri vísindalegu niðurstöðu að okkar limit sé svoldið stökkið frá 6a í 6b hérna en ætlum að reyna að push’a okkur uppí 6c áður en við flýjum burt…

Á morgun er planið að fara í Odyssey og Grande Grotta og reyna við fleiri gamla fjendur sem stoppuðu okkur af hérna 2007.