Re: Re:Borea adventures, fyrsti túr 2010 video

Home Forums Umræður Skíði og bretti Borea adventures, fyrsti túr 2010 video Re: Re:Borea adventures, fyrsti túr 2010 video

#55418
0808794749
Member

Greinilega nægur snjór og líka hægt að fá gott veður!
Ég veit samt ekki um betri stað til að prjóna og horfa á skíðamyndir í stórhríð en um borð í Auroru við akkeri í Lónafirði.

Steinþór þú stimplar þig rækilega inn sem ferðmálafrömuð með þessu vidjói. Og Dóri sem sjósundshetja.