Re: Re:Bolta- og kamarsjóður

Home Forums Umræður Klettaklifur Bolta- og kamarsjóður Re: Re:Bolta- og kamarsjóður

#55483
Sissi
Moderator

Ég var að skella inn á kamarsjóðinn og hvet alla sem hafa gist á Hnappavöllum, hyggjast gista þar eða bara langar að gista þar til að smella einum þúsara, eða jafnvel aðeins meira, þarna inn.

Tóftin er alveg ótrúlega glæsileg og alltaf jafn gott að vera þarna, erum ekkert smá heppin að hafa aðgang að svona svæði.

Hils,
Sissi