Re: Re:Banff og ljósmyndasamkeppni frestað um 2 vikur

Home Forums Umræður Keypt & selt Banff og ljósmyndasamkeppni frestað um 2 vikur Re: Re:Banff og ljósmyndasamkeppni frestað um 2 vikur

#55386
0808794749
Member

Við búum á hvikulum klaka… Ég ætla því að nota tækifærið og kenna eldgosi um það að breyta þarf dagssetningu Banff hátíðar aftur.
Við erum ekki að fresta henni í þetta skiptið heldur færa fram um nokkra daga.
Takið frá mánudags og þriðjudagskvöldið 26. og 27. apríl.
Hentar vonandi námsmönnum, ferðaglöðum og partýglöðum aðeins betur en fyrri dagssetning.

Sýningar hefjast í Mörkinni kl. 20 bæði kvöld.
Úrslit í ljósmyndasamkeppni verða kynnt seinna kvöldið.

Dagsskrá og frekari upplýsingar verða tilkynnt á alllllra næstu dögum.