Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

Home Forums Umræður Almennt BANFF í kvöld og annaðkvöld Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

#55403
Gummi St
Participant

Jæja, hvernig fannst ykkur svo Banff hátíðin í ár ??!!

Við vitum að Björk er nú orðin himinlifandi eftir að hafa séð skvísu gera svakalegan hlut.

En hvað stóð uppúr? Var það mega-rennibrautin, sóló klifrið, Will Gadd eða skíðaklámið í lokin?

Gaman væri að heyra frá ykkur