Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

Home Forums Umræður Almennt BANFF í kvöld og annaðkvöld Re: Re:BANFF í kvöld og annaðkvöld

#55402
Arnar Jónsson
Participant

Í kvöld mun kvenhetja láta ljós sitt skína í hinni áhugaverðu Rowing the Atlantic þar sem breski súper kvenmaðurinn Roz Savage fer alveg alein í róðra bát þvert yfir Atlantshafið í yfir 3000 mílna róðri.

Svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af skorti á kvennhetjum þetta árið á Banff Björk mín, þó vissulega mættu þær vera fleirri ;)

Sjáumst öll í kvöld!

Kv.
Arnar