Re: Re:Bakpokar

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Bakpokar Re: Re:Bakpokar

#55176
Steinar Sig.
Member

Keypti þennan RockSnake poka á síðasta búnaðarbasar: [url=http://http://fjallakofinn.is/?webID=1&p=23&item=352]Fjallakofinn: Rock Snake[/url]

Hann er fisléttur, ber ágæta þyngd og það er auðvelt að taka mittisólina af. Það er hægt að renna niður eftir endilöngum pokanum til þess að opna hann, stundum praktískt, en nota það lítið. Þessi poki er samt ekki lífstíðareign. Hann slitnar hratt og hvassir hlutir stinga gat á hann eins og ekkert sé. Ég skil ekki alveg ísaxarfestingarnar, ég gat ómögulega sett par á hann með orginal ólunum, en lítið mál að bæta úr því.

Skemmtilega litríkur fyrir fjallaljósmyndir.