Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur › Re: Re:Aðalfundur Klifurfélags Reykjavíkur
30. April, 2010 at 12:40
#55413

Participant
Tek undir með Skabba og þakka fráfarandi stjórn fyrir framúrskarandi starf síðustu árin. Ég tel að fráfarandi stjórnarmeðlimir hafi haft umtalsverð áhrif á þróun klettaklifurs á Íslandi og eiga mikið hól skilið.
Og sem Klifurhúsrotta þá vona ég að nýja krúið haldi uppi því góða starfi sem hefur verið síðustu ár… Annars sendi ég menn með ísaxir á eftir ykkur