Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Vorskíðun › Re: Re: Vorskíðun
18. April, 2012 at 16:45
#57684

Member
Smá myndband af Fjallabaki frá síðustu helgi. Fyrri hlutinn í þokunni er úr Norðvesturhlíð Strúts en seinni hlutinn er tekinn á Stórkonufelli. Það er fullt af snjó á svæðinu og mikið af flottum skíðaleiðum en það þarf stóra bíla eða vélsleða í aðkomu.