Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57842
Páll Sveinsson
Participant

Sorry Ingimundur.
Þú færð jafn mörg svör og mennirnir eru margir.
T.d. eru engar líkur á að skíðin mín mundu passa þér.
Það getur enginn sagt þér hvaða skíði á að kaupa fyrr en þú hefur skoðanir á hvað þú villt skíða. Að “skíða á íslandi” er ekki mjög nákvæmt.

Prófaðu að Googla:
how to buy skis
how to buy ski boots
how to buy ski bindings
how to ski

Þetta lið kann mikklu betur að útskýra hvað er hvað í skiðaheiminum en ég.

kv. P