Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57845
Ingimundur
Participant

Þá er það þrautreynt, Palli gefur ekki upp persónupplýsingar hér LOL. Þakka samt svör.

Hilmar, skemmtilegar ábendingar og ég er þegar byrjaður að skoða þessi K2 skíði.

Eitt hefur enginn kommenterað á, og það er hvað telja megi óþarflega breið skíði fyrir íslenskar aðstæður. Er á Íslandi ávinningur af skíðum yfir 120 mm breið framn vegna þyngdarinnar sem við bætist

Lýst sem dæmi af lýsingu ágætlega á
K2 ObSETHed, 117mm underfoot, 23 meters in 179cm length. K2 rating 80% powder, 20% park. Baseline: Powder Rocker tip and All Terrain Rocker tail.

Næstu týpu fyrir ofan er lýst svona:
Hellbent, 132mm underfoot, 22 meter sidecut in 179cm length.
K2 rating 90% powder, 10% park. Baseline: Powder Rocker.

Þarna munar 5,5 cm á miðju, og breiðari skíðin um 14,5 sm breið að framan.

kv. Ingimundur