Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland? Re: Re: Velja fjallaskíði – bestu skíðin fyrir Ísland?

#57835
2109803509
Member

Ekki kaupa skíði undir 100m í mittið. Gott að hafa flot í flestum “færum” nema harðfenni en þá fer maður hvort eð er frekar að gera e-ð annað. Því meira carve því betra að mínu mati. Get líka mælt með að hafa early rise og tapered tip.
Ekki kaupa allra léttustu og mýkstu skíðin þau víbra bara. Dynafit bindingar eru léttar og töff, flestir “gædar” mæla með þeim. En þeir sem vilja ekkert vesen fá sér frekar fritschi eða marker. Og þeir sem eru alvöru töffarar fá sér telemark :)