Re: Re: Til hvers isalp.is?

Home Forums Umræður Almennt Til hvers isalp.is? Re: Re: Til hvers isalp.is?

#56006
0803733339
Member

Sæl öll
Þar sem að ég er nú búsettur í Bergen þá get ég sagt að vefurinn er frábær, ég fer inn á hann allavega einu sinni á dag bara til að fylgjast með því sem er að gerast. Ég er til dæmis að reyna að finna fjallaklifursamfélagið hér og þá hefði verið frábært að hafa aðgang að síðu eins og þessari. Vefurinn á örugglega sinn þátt í að útbreiða boðskapinn sem að myndi kanski ekki gerast í eins ríku mæli á fésinu. En um það hverijir skrifa inná vefinn….. það hljóta að vera þeir sem að finnst að þeir hafi frá einhverju að segja og vilja deila því með öðrum við erum jú mjög misjöfn. En ég bið ykkur sem að eruð svo viljug að skrifa að halda því áfram því að það er fullt af fólki sem að les það og hefur gaman af. Verum dugleg að setja myndir inná með greinunum, ég þurfti til dæmis að gefa eftir og skrá mig á fésið til að geta fylgst með myndum af klifri það var svartur dagur ;)(ákv formaður vildi ekki leyfa mér að skoða myndirnar nema að ég kæmi yfir til þess illa)