Re: Re: Telemarkfestival 2013

Home Forums Umræður Almennt Telemarkfestival 2013 Re: Re: Telemarkfestival 2013

#58114
Karl
Participant

Fjallaskíðafestival -allir stílar, -er hið besta mál.
-Þetta þarf ekki að vera þungt í vöfum, getur byrjað sem stemmings dagsferð en ekki e-h byrjendahalarófuranghali… -sá þá að engin dagskrá er í boði utan Ísfestival og engar ferðir eða námskeið.

Fyrir margt löngu voru haldin telemarknáamskeið þar sem kennt var að skíða og fjallaskíðunar námskeið (óháð stíl)í nafni ÍSALP og trekktu mikið af fólki inn í félagið.

Sennilega hefur ekki verið haldið telemarknámskeið síðan um aldamót!