Re: Re: Snæfellsjökull – Dagverðará

Home Forums Umræður Skíði og bretti Snæfellsjökull – Dagverðará Re: Re: Snæfellsjökull – Dagverðará

#58254
Karl
Participant

Best að ég svari þessu sjálfur.
Mýrarnar eru auðar en nokkur snjór er á láglendi undir jökli. Hægt er að skíða Dagverðarána til sjávar.
Það er algert silkifæri í lænunumup upp í ca 700 m hæð ofan við Stakfellið.
Þar ofanvið er annarsvegar glær ís og hinsvegar grófir rifskaflar með fáum sléttum köflum.
Hreinræktað broddafæri og rétt að vera á vel brýndum skíðum.