Re: Re: Slys í Kverkfjöllum – staðsetningar?

Home Forums Umræður Almennt Slys í Kverkfjöllum – staðsetningar? Re: Re: Slys í Kverkfjöllum – staðsetningar?

#56871
Sissi
Moderator

Já einmitt, minnir að orðalagið hafi verið eitthvað sterkara á íslensku. Mér fannst landverðirnir við Snæfell vera alveg með þetta, þau voru að búa til skilti sem á stóð einfaldlega “No entry” fyrir einhverja hella upp við Eyjabakkajökul að ég held.

En væri fróðlegt að vita hvar þetta var nákvæmlega.