Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíðafæri við höfuðborgina? Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?

#56602
0801667969
Member

Mán. 18. apríl kl. 16:00

Talsvert snjóað í nótt og dag. Fínt utanbrautarfæri og færi almennt. Búið að vera blint í morgun en er að birta til eins og spáði. Helgin búin að vera ágæt a.m.k. hægt að skjælast utanbrauta með þokkalegu móti.

Allar skíðaleiðir á kafi í snjó og langt niður á snjógirðingar. Nú vantar örfáa daga uppá að hér hafi verið smekkfullt af snjó samfellt í þrjá mánuðuði. Samt ekki opið nema 28 daga það tímabil. Ekki nóg að hafa snjó segir máltækið. Hvassviðri hefur því hamlað opnun í ca. 2/3 tímans.

Kv. Árni Alf.