Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2011-2012 › Re: Re: Múlafjall og Brynjudalur
6. December, 2011 at 23:23
#57127

Participant
Það eru fullt af fossum hér á Austurlandi í aðstæðum, fór frá Egilsstöðum og á Djúpavog í dag, það er hálf sárt að sjá allar þessar óförnu leiðir og maður er bara að vinna og getur ekkert klifrað…
-Reyðarfjörður, fullt af ís
-Múlarnir milli Fásk, Stöð og Breiðdals eru flottir
-Berufjörðurinn er flottur þar sem er rennandi vatn
Búlandstindur þarf greinilega meiri snjó svipað og Skessuhornið til að mynda góðar ísleiðir og er hálfgerð skán núna.
-GFJ