Re: Re: Múlafjall og Brynjudalur

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Múlafjall og Brynjudalur

#57113
Arnar Jónsson
Participant

Ég og Davíð kíktum í Kjósina í dag og klifum Áslák. Hann er nú ekki í príma aðstæðum en vel klifranlegur þó. Mæli ekki með að fara rennuna vinstra megin í honum þar sem það er bara ísskel sem er með enga festingu við steininn. Frekar að byrja aðeins þar og fara svo snemma til hægri upp lóðrétt haft uppá síðuna og þar svo upp.

Kv.
Arnar