Re: Re: Lofoten myndasýning í kvöld

Home Forums Umræður Almennt Lofoten myndasýning í kvöld Re: Re: Lofoten myndasýning í kvöld

#56217
1908803629
Participant

Ég sá myndasýninguna þegar hún var á vegum 66°norður. Flott myndasýning og áhugaverð þar sem sýndir eru leyndardómar Noregs í klettaklifri og frásögning hin flottasta. Mæli með þessari myndasýningu fyrir alla sem eru eitthvað að klípa í kletta.