Home › Forums › Umræður › Almennt › Léttir svefnpokar › Re: Re: Léttir svefnpokar
27. April, 2011 at 12:46
#56638
![](http://www.isalp.is/wp-content/plugins/a3-lazy-load/assets/images/lazy_placeholder.gif)
Member
Keypti Mountain Equipment Xero 550 sl. vetur, vegur 950g og er -6 í comfort. Frábær poki fyrir minimalista, nota hann mikið í vinnunni. Marmot Helium hafa einnig verið að koma vel út, meiri vetrarpoki.
http://www.mountain-equipment.co.uk/the_gear/down_sleeping_bags/xero/xero_550_-6%C2%B0c—466/