Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2012-2013 Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013

#58231
1205835739
Member

Fór 2 daga í Villingardal ásamt Frey, Jón Heiðari og Ragga ofl þegar við kenndum fagnámskeið í fjallamennsku fyrir SL um helgina. Það er nægur ís í Villingardal en á því miður engar myndir. Einnig er farið að myndast ís í Múlafjalli eftir hlýindin og leit út fyrir að eitthvað af leiðunum þar væru í aðstæðum og ætti allavega að geta orðið gott ef veðurspáin út vikuna rætist.