Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísaðstæður 2012-2013 › Re: Re: Ísaðstæður 2012-2013
27. November, 2012 at 10:10
#57974

Member
Helgi, Sjonni og Árni fóru í sólbakaðan og „þúúmmmpandi“ Grafarfoss í gær. Hann sást fyssa á stöku stað, en ekki mikið mál að finna færar leiðir upp. Tók vel við öxum og temmilega við skrúfum.
Einhverjir höfðu líklega verið þarna daginn áður. Kannski djarfar rjúpnaskyttur á Rambo-broddum?
Tókum stystu ísleið á Íslandi á leiðinni heim, „bröttu leiðina“ upp á Úlfarsfell.
Allur Grafarfoss
[attachment=499]IMG_1860.JPG[/attachment]
Hægri hluti Grafarfoss
[attachment=500]DSCN2162.JPG[/attachment]