Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Re: Ísaðstæður 2011-2012

#57409

Ég Styrmir og Freyr skelltum okkur í Austurárdal í dag 22. jan.
Klifruðum Kidda og Bláu leiðina í fínum aðstæðum. Kiddi var spik feitur til að byrja með en þegar nálgast fór toppinn þá var gæði íssins ekki upp á marga fiska og kláruðum við upp á brún . Bláa leiðin var nokkuð þunn sérstaklega byrjunin. Túrisaleiðin leit vel út.
Það er stór hengja yfir flestum leiðunum. Mæli með að siga úr seinasta ís bunka. Stóra ófarna kertið fyrir miðju hefur hrunið nýlega og er skuggalegt að sjá stærðina á þessu.

Klifur kveðjur Arnar Þór