Home › Forums › Umræður › Almennt › Í ljósi vinsælda yosemite bowline › Re: Re: Í ljósi vinsælda yosemite bowline
		11. December, 2012 at 16:53
		
		#58024
		
		
		
	
 Ágúst Þór Gunnlaugsson
Ágúst Þór GunnlaugssonParticipant
		
		
	Góðar pælingar.
Ég nota Yosemite pelastikk með stopphnút í sportklettaklifur. Það er bara svo miklu auðveldara að losa hnútinn ef maður er að vinna í einhverri leið að maður leggur það bara á sig að læra að hnýta hnútinn rétt. Hann er nú ekki það flókinn.
Í fjölspannaklifri, ísklifri og þar sem hnúturinn er bundinn til lengri tíma nota ég áttuhnút.