Re: Re: Í ljósi vinsælda yosemite bowline

Home Forums Umræður Almennt Í ljósi vinsælda yosemite bowline Re: Re: Í ljósi vinsælda yosemite bowline

#58002
1811843029
Member

Ég er kannski bara gamaldags, en mér finnst áttuhnúturinn bara frábær. Hann hefur vissulega þann galla að það getur verið erfitt að losa hann eftir mikið átak, en það er nú ekki svo oft sem það gerist nema í sportklifri. En hann hefur líka marga kosti eins og að það er auðvelt að hnýta hann og greinilegt ef hann er rangt hnýttur, hann losar sig sjaldan sjálfur ef hann er vel þéttur og svo framvegis. Svo kunna líka allir áttuhnút sem mér finnst ákveðið öryggi, ef eitthver hnýtir vitlausan áttuhnút er auðvelt fyrir félagann að spotta það.

Í mínum huga er áttuhnúturinn svona “if it ain´t broken, don´t fix it”, en umræðan er góð.