Re: Re: Hálkubroddar á fjöllum

Home Forums Umræður Almennt Hálkubroddar á fjöllum Re: Re: Hálkubroddar á fjöllum

#58055
2006753399
Member

Tek undir með hálkubrodda í fjallamennsku. Hvaða ferðaþjónustufyrirtæki eða félög eru að nota þetta drasl?

Eins með ísöxi, þetta helst í hendur og ætti að nota saman, hjálm líka í brattlendi.

Nota sjálfur oft hálfbrodda á kúnna á sumrin (Grivel, Stubai og Camp), þeir eru ágætir til brúks á morknum sumarís og mun sterkari en álbroddar sem vega jafnmikið. Spara mikla vigt í löngum leiðöngrum. Myndi þó ekki nota þá í brattlendi eða að vetri til.