Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Forums Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58265
0801667969
Member

Föstudagurinn Langi 29 mars 2013 kl: 8:30

Hér hefur snjóað talsvert s.l. tvo sólarhringa. Utanbrautar/og brettafæri er því orðið flott á nýjan leik.

Þessa stundina er fínt veður en það gæti gert dimm él í dag.

Í gær ekki hægt að keyra stólalyftu og var svæðið því kringum skála eingöngu opið.

Merkilegt nokk þá hefur þetta ekki verið gert áður.

Mikill fjöldi fólks lét sjá sig og allir skemmtu sér vel í misgóðu veðri.

Vara menn við snjóflóðahættu í vestur- og norðurhlíðum.

Kv. Árni Alf.