Re: Re: Bláfjöll 2012-13

Home Forums Umræður Skíði og bretti Bláfjöll 2012-13 Re: Re: Bláfjöll 2012-13

#58190
0801667969
Member

Laugardagur 16 feb. 2013 kl: 11:00

Hér er skýjað og austan strekkingur sem á að færast í aukana uppúr hádegi. Annars er hér ágætis færi.

Gaman að skoða myndavélarnar á heimasíðunni “skidasvaedi.is” og bera saman svæðin. Í Skálafelli er heiðskýrt, sól og austan 2m/s. Í Bláfjöllum er austan 9m/s og skýjað. Þetta er svona dæmigerður Skálafellsdagur.

Framundan er svo suðaustan slagveður a.m.k. út næstu viku ef eitthvað er að marka spár.

Kv. Árni Alf.